SKANDI-BO kerfin bjóða upp á heildstæðar og vottaðar lausnir fyrir bruna, hljóð og burðarþol við hönnun glerveggja og hurða hvort sem er fyrir matvælaframleiðslu, votrými, íþróttahús, skrifstofur, verslanir, heimili eða skip. Ál í lausnum Skandi-Bo kemur í dag að mestu úr endurvinnslu og lausnir eru EDP vottaðar.